í eðlisfræði 103 skrifaði ég ritgerð um aðra kosti við samgöngur en bensín, eða um vistvænar samgöngur. Tækninni hefur fleygt fram, og við löngu komin með þekkingu til þess að framleiða samkeppnishæfa rafmagnsbíla, eða vetnisbíla. Þegar bensínlíterinn er kominn í tæpar 180 krónur fer að verða of seint að hugsa út í þetta. Enginn kaupir jeppana af manni! Kannski væri hægt að bjóða fólki uppá að skipta á bílunum sínum og rafmagnsbílum, og það væri þá hægt að breyta síðan bensínbílunum í nýja rafmagnsbíla.. Æji ég veit það ekki, en við getum ekki notað bensín mikið lengur.
Kapphlaupið um rafhlöðurnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | 13.7.2008 | 15:47 | Facebook
Athugasemdir
Þessir gaurar á Mogganum virðast fylgjast voða illa með. Það er, miðað við þessa grein, eins og þeir hafi ekki hugmynd um að nú þegar eru í boði fínustu rafmagnsbílar á Íslandi. Þetta er sérstaklega merkilegt í ljósi þess að örlítið framar í Morgunblaði dagsins er rætt við mig um aukinn áhuga almennings á rafmagnsbílunum sem fyrirtæki mitt selur.
Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.